4.9.2012 | 11:06
Ókeypis dagblöð
Í Danmörku eru nú þegar tvö dagblöð sem eru ókeypis, býst við að þau séu smám saman að ryðja út hefðbundnum blöðum. Metroexpress gefur út tvö blöð (24TIMER og Metroexpress) sem náð hafa talsverðri dreifingu. Smám saman munu þau ná tökum á markaðinum, Fréttablaðið náði strax yfirburðadreifingu hér og sér um heilaþvottinn hér. Muna bara að segja ekki neitt ljótt um ESB því þá ertu tekinn í gegn.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og Jón Ásgeir.
Hörður Einarsson, 4.9.2012 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.