Borgarstjón sýnir dirfsku

Borgarstjórn er í afar óþægilegri stöðu að bakka út úr samningi við S10 ehf. Það er vont  að koma svona fram við samningsaðila bæði með töfum á málinu auk skaða.

Mér sýnist borgarstjórn loksins vera að vakna upp við vondan draum, hún sér að skipulagsmálin eru í ólestri, hún vill gera borgina fallegri. Kannski sér hún fyrir sér hinn geysifallega kaupstað Stykkishólm, þar eru margar fallegar byggingar í gömlum stíl í fallegu umhverfi.

Ég tel að það sé ekki nóg að búa til nýtt borgarskipulag með öllu sem því fylgir. Í sumum borgum eru komnar alls kyns reglur sem eiga að stuðla að fegurri og manneskjulegri borg . T.d. að 5-10% af byggingakostnaði fari í að skreyta húsið eða umhverfi þess.

Ferkantaður


mbl.is Kaup á byggingarétti ekki samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband