31.12.2009 | 15:52
Sameinuð þjóð?
Alþingismenn hafa greitt atkvæði og niðurstaða þingsins liggur fyrir. Verður sú útkoma til þess að fólkið í landinu sameinar krafta sína? Verður þetta til þess að sameina þjóðina? Við þurfum að svara þeirri spurningu. Nú beinast sjónir að forsetaembættinu, mikil ábyrgð sem fylgir þeirri ákvörðun sem tekin verður.
Hver sem útkoman verður þá verðum við einhvern veginn að styðja hvert annað og byggja upp gott þjóðfélag. Við verðum að finna leið til að standa saman. Vinna saman! Tala saman! Leysa málin saman!
Alþingi samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ertu með hugmynd...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2009 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.